Explore GEN family of websites, social media experiences, blogs and more.

Unleashing ideas.
Strengthening startups.

Back to search results
    Date submitted
  • 20-Sep-2017

Myrkur - Bylting í leikjagerð

Abstract

Leikjamarkaðurinn í dag einkennist af tveimur megin andstæðum. Annars vegar eru stórir leikjaframleiðendur (e. AAA developers) sem gefa út leiki eins og Tomb Raider. Sá leikur seldi 3,4 milljónir eintaka á fyrsta mánuði en stóðst þó ekki væntingar útgefenda. Hins vegar berjast sjálfstæðir leikjaframleiðendur (e. Indie developers) um athygli með því að gefa út leik eftir leik á mettuðum markaði lítilla, ódýrt framleiddra leikja.

Í tóminu á milli þessara tveggja andstæðna sér Myrkur tækifæri. Ný tækni Myrkurs, auk gífurlegrar framþróunar í hreyfirakningartækni, ljósmyndaskönnun (e. photogrammetry) og leikjavélum, leyfir Myrkri að endurskilgreina hvað er hægt að afreka sem lítill leikjaframleiðandi.

Með þróun leiks fyrir nýjan, ómótaðan og arðbæran markað miðstærðarleikja myndar Myrkur fordæmi og þekkingu fyrir aðra framleiðendur.

Video

Original YouTube URL: Open

Introduction Video

Additional Questions

Investor questions have not yet been answered for this business