Explore GEN family of websites, social media experiences, blogs and more.

Unleashing ideas.
Strengthening startups.

Back to search results
    Date submitted
  • 12-Sep-2018

Hókí Pókí

Abstract

Börn í dag eru farin að nota snjall tæki ansi mikið. Það hefur sína kosti og galla en við viljum

einblína á kostina.

Snjall tæki geta verið snilldar leið fyrir börn til að læra ýmislegt. Þar á meðal gömlu

góðu íslensku barnalögin. Það hafa sennilega lang flestir foreldrar látið barnið sitt fá símann

sinn eða spjaldtölvu og þau fá að horfa á eitthvað inn á Youtube. Þar koma inn auglýsingar

sem börnin jafnvel ýta á, pirrast yfir og komin í eitthvað allt annað en það á að vera gera eða

horfa á. Það er löngu vitað að tónlist hefur góð áhrif á alla.

Þess vegna fengum við þessa snilldar hugmynd að hanna app fyrir börn að 6 ára aldri,

með þessu app væri hægt að spila íslensk barnalög og horfa á skemmtileg myndbr0t.

Í framtíðinni sjáum við fyrir okkur að hægt væri að púsla, lita og margt fleira sem er

þroska örvandi fyrir börn.

Þú hefur aldrei séð neinn dansa yfir stærðfræði?

Með hjálp Hókí Pókí geta allir lært gömlu góðu íslensku barnalögin og haldið þannig í

fallega tungumálið okkar.

Video

Additional Questions

Who is your customer?

Leikskólar og foreldrar barna frá 0-6 ára

What problem does this idea/product solve or what market need does it serve?

Vöntun á markaði. Lítið sem ekkert til af öppum sem innihalda gömlu góðu íslensku barna lögin.

What attributes will make this idea/product successful? Why do you believe that those features will create success?

Nóg til af íslenskum lögum til að bæta við reglulega og það fæðast alltaf ný og ný börn á hverjum degi sem gætu nýtt sér þetta.

Explain how you (your team) will execute to make this idea/product successful? What gives you (your team) an advantage over others already in the market or new to this market?

fáum verktaka í lið með okkur sem mun sinna vinnuni. það er ekkert svona eða í líkingum við svona app til á íslandi.