Explore GEN family of websites, social media experiences, blogs and more.

Unleashing ideas.
Strengthening startups.

Back to search results
    Date submitted
  • 11-Sep-2018

Go!

Abstract

Viðskipti með bifreiðar í gegnum APP í símanum. Hugmyndin er til staðar erlendis og fyrirmyndar til, en ekki komið á koppinn hér á landi.

Video

Original YouTube URL: Open

Introduction Video

Additional Questions

Who is your customer?

Kaupendur og seljendur bifreiða

What problem does this idea/product solve or what market need does it serve?

Þetta minnkar kostnað við viðskipti stórkostlega og auðveldar allt ferlið til muna, eykur traust og flæði bifreiðasölu.

What attributes will make this idea/product successful? Why do you believe that those features will create success?

Bifreiðaviðskipti eru talsvert einfaldara en þau eru í dag, bland.is hefur sýnt fram á að hægt sé að framkvæma slíkt sjálfur, með einum miðlægum vettvangi auðveldast bifreiðaviðskipti til muna.

Explain how you (your team) will execute to make this idea/product successful? What gives you (your team) an advantage over others already in the market or new to this market?

Mig vantar forritara og fjármagn, fjármagn til að greiða mér framkvæmdarstjóra laun og forritara til að hanna viðmótið frá grunni og tengjast samgöngustofu, fjármögnunarfyrirtækjum o.s.frv.