Explore GEN family of websites, social media experiences, blogs and more.

Unleashing ideas.
Strengthening startups.

Back to search results
    Date submitted
  • 13-Sep-2017

Norðurljósasetrin

Abstract

Að bjóða upp á aðstöðu fyrir ferðamenn sem eru að skoða norðurljósin, að þeir geti í upphituðu húsnæði beðið rólegir eftir að þau láti sjá sig, fengið kaffi og farið á salernið (í stað þess að húka í vegkanti).

Additional Questions

Who is your customer?

Ferðaþjónustufyrirtæki sem gera út á norðurljósaferðir

What problem does this idea/product solve or what market need does it serve?

Það vantar örugga aðstöðu fyrir ferðamenn til að staldra við þegar þeir skoða norðurljósin einnig er salernisaðstaða oft á tíðum vandamál og leysir mín hugmynd bæði vandamálin.

What attributes will make this idea/product successful? Why do you believe that those features will create success?

Það vinna allir: Ferðamenn fá betri þjónustu. Ferðaþjónustuaðilum auðveldar að finna staði þar sem hægt er að skoða norðurljósin. Leigutekjur fyrir sveitarfélögin af félagsheimilum. Skapar atvinnu í heimabyggð.

Explain how you (your team) will execute to make this idea/product successful? What gives you (your team) an advantage over others already in the market or new to this market?

Við höfum kortlagt ferðir ferðaþjónustuaðila og rætt við sveitastjórnir og fengið mjög jákvæð viðbrögð.