Explore GEN family of websites, social media experiences, blogs and more.

Unleashing ideas.
Strengthening startups.

Back to search results
    Date submitted
  • 11-Jan-2017

Tónlistartorgið

Abstract

Tónlistartorgið er markaðstorg fyrir lifand tónlistarflutning

Photos

Additional Questions

Who is your customer?

Tónlistarmenn í lifandi flutning, einstaklingar og fyrirtæki sem eru að halda viðburð eða í leit af tónlistarfólki.

What problem does this idea/product solve or what market need does it serve?

Minnkar viðskiptar- og leitarkostnað með vettvang sem sameinar kaupendur og seljendur tónlistariðnaðarins. Skilvirkari og skipulagðari vettvangur sem hefur aldrei verið í eins miklum blóma og nú.

What attributes will make this idea/product successful? Why do you believe that those features will create success?

Það að þurfa ekki að leggja tíma og kostnað í leit og vinnu að því að finna tónlistarmenn og fyrir tónlistarmenn að kosta miklu til að koma sér á framfæri.

Explain how you (your team) will execute to make this idea/product successful? What gives you (your team) an advantage over others already in the market or new to this market?

Það þarf að leggjast yfir hvernig vettvangurinn virkar, tekjustreymið. Það er þörf fyrir IT reynslu í teymið.