Explore GEN family of websites, social media experiences, blogs and more.

Unleashing ideas.
Strengthening startups.

Back to search results
    Date submitted
  • 14-Sep-2018

Yarm / Homedecor and craft

Abstract

Yarm er lítið fyrirtæki sem var stofnað 2017. Yarm sérhæfir síg í að gera fallegar vörur fyrir heimilið. Yarmvörurnar eru gerðar úr íslenskri ull sem er hand spunnin í mjög gróft garn. Sem svo er prjónað og heklað úr með nýstjálegum aðferðum án prjóna.

Yarmvörurnar og vinnsluaðferðirnar hafa vakið töluvera athygli, fékk Yarm Skúlaverðlaunin 2017 og Yarm var valin Handverksmaður ársins 2018.

Vörurnar hafa eingöngu verið seldar í vefverslun og hefur eftirspurnin verið mun meiri en framboð.

Sérstaða Yarms er þykka ganið sem notað er í vörurnar. Og hefur verið töluver eftirspurn eftir því.

Viðskipta hugmyndin er því að framleiða garnið sjálft til sölu hérlendis og erlendis

Additional Questions

Who is your customer?

Fagurkerar og handverksfólk sem elskar að skreyta heimilið.

What problem does this idea/product solve or what market need does it serve?

Sambærilegt garn er ekki til á íslandi og garn af sama styrk og gæðum er ekki til á heimsvísu (að því sem eg best veit). Þannig að það mun mæta löngunum þeirra sem vilja gera gróft handverk svo sem mottur, ábreiður, púða og margt fleira.

What attributes will make this idea/product successful? Why do you believe that those features will create success?

Það sem ég þar til að hugmyndin verði að farsælum veruleika. Er fyrst og fremst að geta framleitt hraðar, til þess þarf ég að kaupa sérsmíðaða spunavél sem myndi auka framleiðslugetuna tífalt að minstakosti. Í öðrulagi markaðsetning.

Explain how you (your team) will execute to make this idea/product successful? What gives you (your team) an advantage over others already in the market or new to this market?

Áhugi fyrir handavinnu og handverki er mikill og sala á garni hefur alltaf verið mikil allstaðar í heiminum. Nú á síðustu árum hafa verið að koma fram nýjar handverksaðferðir við að prjóna og hekla ( arm knitting) sem hafa notið mikilla vinsælda. Það má sjá grófprjónaðar ábreiður í öðruhverju skandinavísku tímariti. En garnið sem er á markaðnum er mjög dýrt og lítil ending. Þar tel ég forskotið vera. Að vera að koma snemma inn á þennan markað með gæðavöru og sú eina sem er úr íslenskri ull. Og myndi þetta líka vera ákveðin kynning á íslensku ullinni sem býr yfir mikilli sérstöðu og er tilvalin í svona handverk því hún er svo sterk.